Fimmtudaginn 5. október sl. var nýja gámastöðin við Ártún vígð formlega. Það var vélaleiga Kjartans Elíassonar sem sá um framkvæmd verksins. Í tilefni opnunarinnar var öllum bæjarbúum boðið að koma og skoða nýju stöðina og þiggja veitingar. Myndir frá opnuninni má sjá hér.