Slatti af nýju bókunum er kominn fram yfir skilafrest. Látum nýju bækurnar ganga en fáum frekar lengri frest á þeim eldri. Þigg ábendingar um bókakaup. Næsta pöntun er um mánaðamótin.