Vegna tæknilegra örðugleika hefur ekki verið unnt að uppfæra vefsíðu blaðsins sem skildi í sumar. Nú hara verið gerðar bráðabirgðaviðgerðir á síðunni og næstu vikur verður hægt að sjá blað vikunnar undir nýjasta tölublaðið. Ekki verður hægt að skoða nema tölublöð upp að 25. að svo stöddu. Unnið er að nýrri, einfaldari og aðgengilegri síðu á næstu vikum. Beðist er velvirðingar á þessum óþægindum. Ritstjóri Vikublaðsins Þey.