Hjalti Guðmundsson læknir tekur til starfa á Heilsugæslustöð Grundarfjarðar í dag, 1.júlí. Hann mun starfa hér í 2 mánuði, eða til 1. september nk.