Vakin er athygli á því að hér á vefnum er að finna útlistun á markmiðum bæjarins skv. Staðardagskrá 21, og ennfremur upplýsingar (í aftasta dálki töflu) um hvort og hvernig reynt sé að ná settum markmiðum.

Sjá hlekk í Gaman að skoða