Nú er komin nytjagámur á gámasvæðið. Þar getur fólk gefið hluti sem það er hætt að nota. Markmiðið með nytjagáminum er að endurnýta húsmuni og þangað getur fólk komið og skoðað úrvalið.