Nú er hægt að sjá tölur yfir landaðan afla í Grundarfjarðarhöfn í hverri viku á heimasíðunni.  Farið er inn á undirsíðuna ,,Grundarfjarðarhöfn” sem er í glugga hægra megin á hemasíðunni og smellt á  ,,Aflatölur”.  Þá kemur upp annar gluggi sem birtir töflur yfir landaðan afla.