Nýtt sorphirðudagatal er komið á vefinn. Dagatalinu hefur verið breytt til samræmis við óskir bæjarstjórnar, þar sem bætt hefur verið við aukalosun á grænu tunnunni í desember.