Opna golfmót Soffanías Cecilsson hf var spilað á sunnudag í mjög góðu veðri og voru 69 keppendur sem tóku þátt.
Viljum við þakka Soffanías Cecilssyni hf fyrir stuðninginn við mótið.
Starfsfólki mótsins færum við bestu þakkir fyrir vel unnin störf.
Úrslit urðu þessi:

Besta skor
Jón Kristbjörn Jónsson

Punktakeppni.
1 Sæti Valgeir Hreiðar Kjartansson
2 Sæti Magnús Guðmundsson
3 Sæti Þór Geirsson
4 Sæti Ingólfur Kristinn Magnússon
5 Sæti Ásgeir Ragnarsson

Nándarverðlaun 4/13 99cm Magnús Jónsson
Nándarverðlaun 8/17 3,13m Hermann Geir Þórsson
Næst holu í 2 höggi á 9/18 1,35m Hermann Geir Þórsson
Lengsta teighögg á 1/10 konur Íris Huld Sigurbjörnsdóttir
Lengsta teighögg á 1/10 karlar Hermann Geir Þórsson

Mótanefnd
Garðar Svansson
Kristmundur Harðarson
Anna María Reynisdóttir
Kjartan Sigurjónsson