Þriðjudaginn 25. apríl var eitt ár liðið frá því að 5. ára deild Grunnskóla Grundarfjarðar tók til starfa. Af því tilefni verður opið hús á Eldhömrum föstudaginn 28. apríl milli kl. 15:00 - 16:00.

Allir hjartanlega velkomnir.