í dag þriðjudaginn 24. maí verður opið hús í Leikskólanum frá 17:00 -19:00. Þar verða verk nemenda til sýnis og sölu. Foreldrafélagið verður með kaffisölu. Nemendur syngja fyrir gesti kl:17:45.
Allir velkomnir.