- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Börnin stilltu sér upp og sungu nokkur lög |
Í gær, þann 24. maí, var opið hús í Leikskólanum Sólvöllum. Verk nemenda voru til sýnis og sölu og börnin sungu gestum og gangandi til skemmtunar. Foreldrafélag leikskólans seldi kaffiveitingar svo gestir gátu sest niður og fengið sér kaffi og kökur eftir að hafa skoðað föndur og fleira sem börnin hafa verið að gera í vetur.
Allir nemendur leikskólans höfðu útbúið líkan af húsinu sínu |