Hafrannsóknastofnunin boðar til opins fundar um haf - og fiskirannsóknir í samkomuhúsinu, Grundarfirði, 22. nóvember 2005 kl. 20:00. Jóhann Sigurjónsson forstjóri ásamt fiskifræðingum flytja stutt erindi. Umræður.

 

Allir velkomnir.

Dagskrá:

1. Jóhann Sigurjónsson: Inngangsorð
2. Valur Bogason: Sandsíli við Ísland
3. Kaffihlé
4. Björn Ævarr Steinarsson: Ástand hrygningarstofns þorsks
5. Umræður og fyrirspurnir

Fundarstjóri:
Björg Ágústsdóttir, bæjarstjóri

 

Hafrannsóknastofnunin