Handavinna, handverk eða hönnun. Sunneva Hafsteinsdóttir, framkvæmdastjóri Handverks & hönnunar, veðrur með opinn fyrirlestur og spjallfund í kvöld 27. nóvember kl. 20.30 í félagsheimilinu Breiðabliki í Eyja- og Miklaholtshreppi. Frábært tækifæri til að fræðast og fá leiðsögn. Aðgangur ókeypis og auðvitað allir velkomnir.