Fimmtudaginn 15. desember kl. 17.30 verður haldinn síðasti Tónfundur Tónlistarskóla Grundarfjarðar á þessari önn. Fundurinn verður haldinn í aðstöðu Tónlistarskóla/félagsmiðstöðvar. Sjá nánar hér.