- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Eins og fram hefur komið mun Greiðslustofa húsaleigubóta sjá um umsýslu húsaleigubóta frá næstu áramótum skv. nýjum lögum um húsaleigubætur sem þá taka gildi.
Markmið laga um húsnæðisbætur er að lækka húsnæðiskostnað efnaminni leigjenda með greiðslu húsnæðisbóta vegna leigu á íbúðarhúsnæði og draga úr aðstöðumun á húsnæðismarkaðnum.
Sjá nánar tilkynningu á vef velferðarráðuneytisins.
Sjá nánari upplýsingar á upplýsinga- og umsóknarvef Greiðslustofu húsaleigubóta.