Flugeldasala björgunarsveitarinnar Klakks verður opin í dag föstudag frá kl. 16:00 til kl. 21:00 og á morgun gamlársdag frá kl. 10:00 til 15:00.

 

Eru Grundfirðingar sem og aðrir hvattir til að kaupa flugelda frá björgunarsveitunum og styrkja þannig gott málefni og jafnframt hjálpa til við að byggja upp öfluga björgunarsveitir á landinu.