Milli jóla og nýárs verður hefðbundinn opnunartími á gámastöinni, þ.e. virka daga kl. 16.30-18.00 og laugardaga kl. 10.00-12.00.
Lokað er á jóladag, annan í jólum og á nýársdag.