Meðan á skólasundi stendur verður Sundlaug Grundarfjarðar opin á morgnana alla virka daga kl. 7:00-8:00. Lokað er um helgar. Sundlaugin verður opin á þessum tíma frá og með fimmtudeginum 23. ágúst.