Örnámskeið rafbókasíðunnar Lestu.is er nýjung sem bókmenntaunnendur ættu að kíkja á. Sögusvið bókarinnar er Dritvík og Snæfellsnes. Sjá söguna rafrænt hjá Netútgáfunni.