Það var líf og fjör á leikskólanum Sólvöllum á Öskudaginn. Framsveitin skemmti sér á öskudagsballi og gæddu þau sér á veitingum í boði foreldrafélagsins að balli loknu. 

Sjá myndir hér