Ekki láta þennan skemmtilega viðburð fram hjá þér fara.

 

Á morgun fimmtudag ætlar Eirný sem rekur sérvöruverslunina Búrið í Nóatúni ætlar að koma til okkar með ostaskólann sinn. Hér er um að ræða skemmtilega ostafræðslu þar semgómsætir ostar og meðlæti samsvara heilli máltíð. Að auki býður hún upp á frönsk vín, það er vanalega ekki í boði hjá henni þannig að við erum að fá þetta á mjög góðum kjörum. Hvet fólk til að mæta og njóta góðra veitinga og skemmtilegrar fræðslu í Samkomuhúsi Grundfirðinga kl 19.30, 7. nóv.

 

Skólinn kostar 4.900 og skráning fer fram í netfanginu alda@grundarfjordur.is