Nýjar bækur og fróðleikur um jólin

Opið til kl. 20:00 á Þorláksmessu. 

 

Þetta er fjórða árið sem boðið er upp á óséðar bækur að láni fyrir jólin. Mörgum þykir gaman að fá óvænt lesefni í tilefni jólanna og hefur þetta verið vel þegið enda oft óvænt lesefni sem slæðist með. Hægt er að hringja og panta og sækja. Sjá forsíðu bókasafnsins.