Æfingar hjá UMFG fara í frí á sama tíma og Grunnskóli Grundarfjarðar. Þar af leiðandi eru síðustu æfingar á vegum UMFG á morgun föstudaginn 26. mars.

Æfingar hefjast svo aftur þegar Grunnskólinn tekur til starfa eftir páska.

Stjórn UMFG