Um klukkan 14 í dag hófst dæling úr hitaveituholunni við Berserkseyri. Gert er ráð fyrir að prufudæling standi í nokkra mánuði.

 

Fyrsti klukkutíminn lofar góðu þar sem holan tók vel í að dælt væri upp úr henni.

Meðfylgjandi eru myndir.