Í kvöld, þriðjudaginn 22. des. fer fram á Kaffi 59 Pub Quiz nr 8 og er þemað að þessu sinni Grundarfjörður. 

Við hefjum leik kl. 21:00 og aðgangur er aðeins kr. 500 sem rennur óskiptur til Meistaraflokks karla í knattspyrnu.

Gummi Gísla og Gunni Kristjáns hafa verið sveittir undanfarna daga við að semja spurningar fyrir þennan stórfenglega viðburð.

Við hvetjum alla til að mæta með jólaskapið og lyfta sér upp svona rétt fyrir jólin.

Meistaraflokksráð.