Úrvinnslu umsókna vegna nýs starfs í áhaldahúsi og við Grundarfjarðarhöfn er lokið. Í starfið hefur verið ráðinn Eyþór Garðarsson og mun hann hefja störf á næstu dögum.