Í dag, mánudaginn 18. desember, kl. 17.00 verður dagskrá í íþróttahúsinu sem tengist Degi íslenskrar tungu ásamt ræðukeppni grunnskólans þar sem ræðumaður skólans verður valinn. 

Vonumst til að sjá sem flesta foreldra og aðra gesti en allir eru hjartanlega velkomnir.

Skólastjóri