Vinna við verkefnið „Föt sem framlag“ ungbarnapakka til Hvíta- Rússlands hefst

fimmtudaginn 20.09.2012 milli kl 14 – 16, í salnum við bókasafnið á Borgarbraut.

Allir velkomnir til hjálpar við þetta verkefni.

Okkur vantar sérstaklega efni í teppi, (gamla náttsloppa, stórar fleece peysur) eða annað sem breyta má. Einnig eru vel þeginn öll föt á ungbörn, samfellur, peysur, húfur, buxur, þykka sokka.

Grundarfjarðardeild rauða kross Íslands