Bæjarráð Grundarfjarðar hefur samþykkt að frá og með 1. desember 2009 verður ekki greitt fyrir veiddar tófur.