- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Fyrsta fjölbýlishúsið í Grundarfirði var kallað Götuprýði. 184 tóku þátt að þessu sinni og voru 85 eða 46,2% með rétt svar.
Götuprýði stóð við Nesveg 7 þar sem Mareind er til húsa núna. Nafnið er talið koma til vegna fjölbreytileikans í litavali á húsinu því fólk var ekki, á þessum tíma, að ráðgast við nágrannan um litaval.