Árið 1952 var fyrsta brúin byggð í Eyrarsveit. Hún var yfir ána Kverná. Alls tóku 98 þátt og voru 25, eða 25%, með rétt svar. Flestir eða 32 svöruðu Kirkjufellsá.