Á Jónsmessunótt glóir grjótið í kringum tjörnina á Klakki allt af gimsteinum og af þeim getur þá hver sem vill fengið slíkt er hann getur borið. Alls tóku 140 þátt þessa vikuna og svöruðu 120 eða 86% rétt.