Réttir verða á morgun, laugardaginn 16. september, á Mýrum og í Hrafnkelsstaðarétt í Kolgrafafirði. Reiknað er með að réttirnar hefjist upp úr klukkan 16 á báðum stöðum og eru allir velkomnir.