Frá Bókasafni Grundarfjarðar


Yfirlýsing EBLIDA - Rétturinn til að lesa rafbækur, stefna bókasafna í Evrópu.

65 þúsund bókasöfn og notendur þeirra – 100 milljónir lagt af stað í þá vegferð að fá ESB til að uppfæra höfundarréttarlög þar sem skýrt kemur fram að bókasöfnin geti uppfyllt hlutverk sitt áfram á 21. öldinni sem er að veita öllum Evrópubúum aðgengi að þekkingu á bókasöfnunum bæði á staðnum og gegnum netið.

Framtíðin einnig á íslensku.

Rafbækur í bókasöfnin