Vegna óviðráðanlegra orsaka fellur niður sýningin Dimmalimm sem átti að vera sýnd í Samkomuhúsi Grundarfjarðar í dag.