Undirbúningsvinna fyrir Rökkurdaga er hafin, en þeir verða haldnir síðustu vikuna í október. Þeir sem eru með skemmtilegar hugmyndir eða ábendingar eru beðnir um að koma þeim til formanns menningar- og tómstundanefndar hið snarasta(Obba: torbjorg@grundarfjordur.is / 847-1739).

Menningar- og tómstundanefnd.