Helstu viðburðir fimmtudagsins
Helstu viðburðir fimmtudagsins

 

 • Rökkurfit Box7 - Opið öllum kl. 16:30
 • Kvöldopnun - FB-Sport, verslun, Fagurhólstúni 2; frá kl. 16-21
 • Haustmarkaður Kvenfélagsins Gleym-mér-ei;  Sögumiðstöðinni kl. 18-22
  Þar eru seldar vöfflur og kakó, sultur, bakkelsi, prjónavörur og annað skemmtilegt. 
  Söluandvirði dagsins rennur til Krabbameinsfélags Snæfellsness.
 • Bleikar búbblur og kvikmyndin Mamma mía - Bíó á vegum Kvenfélagsins, í Sögumiðstöðinni - sjá nánar hér
  • Sýning kl. 18:00 og er þá tilvalið að taka börnin með sér sem gætu haft gaman af myndinni
  • Sýning kl. 20:15 og þá verða bleikar búbblur og kósýheit.
   Aðgangseyrir á sýningarnar er frjáls og rennur hann einnig til Krabbameinsfélags Snæfellsness. 
 • Prjónahittingur, Græna kompaníinu kl. 20:00