Rökkurdagar fara í gang á morgun í Grundarfirði. Rökkurdagar eru menningarhátíð Grundfirðinga og eru jafnan haldnir að hausti. Að þessu sinni stendur hátíðin í tíu daga og er dagskráin með glæsilegasta móti.

 

Fræðslu- og menningarmálanefnd.