Rökkurdagar verða settir í kvöld, 1. nóvember kl 20:00, á Hótel Framnesi. Þar verður opnuð ljósmyndasýning Sverris Karlssonar. Sverrir er áhugaljósmyndari hér í Grundarfirði og til gamans má geta þess að hann er með heimasíðu sem er áhugavert að skoða.  http://www.123.is/sverrirk/default.aspx?page