Dagana 14. - 16. júní stendur yfir Endurmenntunarnámskeið 1 í  öryggisfræðslu um borð í Sæbjörgu við höfnina. Um 30 sjómenn taka þátt í námskeiðinu að þessu sinni. Sjá nánar um námskeiðið hér.

 

Sæbjörg í Grundarfjarðarhöfn