Föstudagskvöldið 16. maí sl. var haldið "Sagnakvöld" í Sögumiðstöðinni.  Nokkrir valinkunnir sagnamenn komu þar fram og sögðu margvíslegar sögur.  Vonandi verður framhald á þessari starfsemi sem e.t.v. getur orðið liður í því að hefja starf í "Sagnamiðstöð Íslands".  Meðfylgjandi mynd af sagnafólkinu tók Sverrir Karlsson, ljósmyndari, og er hún birt með góðfúslegu leyfi hans.