Sameiginlegur framboðsfundur framboða D og L lista til bæjarstjórnar verður í kvöld í samkomuhúsi Grundarfjarðar. Hefst fundurinn kl. 20:00 og mun hann standa til 21:30 .