Þann 8. október nk. verður kosið um sameiningu fimm sveitarfélaga á Snæfellsnesi. Utankjörfundarkosning er hafin hjá Sýslumanni Snæfellinga á opnunartíma sýsluskrifstofunnar í Stykkishólmi, kl. 10-15 alla virka daga. Ennfremur gefst Grundfirðingum kostur á að kjósa utankjörfundar í Grundarfirði með því að hafa samband við Gísla Guðmundsson í s: 894-0648.

Sjá nánar um kosninguna hér.