Fimmtudaginn 14. október nk. kl. 19.30 mun Hugo Lárus Þórisson, sálfræðingur, flytja fyrirlestur um samskipti foreldra og barna. Fyrirlesturinn verður í húsakynni leikskólans og í boði foreldrafélagsins.

Við hvetjum alla, foreldra, systkini, ömmur, afa, frænkur og frænda til að mæta. Allir velkomnir.

Léttar veitingar verða í boði.

Aðalfundur Leikskólans Sólvalla verður haldinn að loknum fyrirlestri.