Vegna ófyrirsjáanlegra orsaka var ekki hægt að ljúka vinnu við stofnlögnina við Borgarbraut um helgina. Þ.a.l. er Borgarbraut frá Hlíðarvegi og upp að skóla enn lokuð og verður það fram eftir degi.