Að gefnu tilefni vill bæjarstjórn Grundarfjarðar árétta að skv. 9. gr. lögreglusamþykktar Grundarfjarðar er óheimilt að gista í tjöldum, húsbílum, hjólhýsum og tjaldvögnum á almannafæri í þéttbýli utan sérmerktra svæða.