- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Sex í sveit og „stúlknabandið“ héldu sameiginlega tónleika í Krákunni í gærkvöldi. Krákan var þétt skipuð og þurftu síðustu gestirnir að sitja í anddyrinu. Ánægjulegt er að sjá hversu virkan þátt bæjarbúar taka í dagskrá Rökkurdaga því húsfylli var þrjú kvöld í röð þessa helgina.
![]() |
| Frá vinstri: Karl Jóhann, Geirmundur, Gunnar, Kristján, Kristján Magni, Sigríður Laufey, Hanna Sif, Ólöf Hildur og Friðrik Vignir |
![]() |
| Sex í sveit |
![]() |
| Stúlknabandið |


