Siðareglur kjörinna fulltrúa í Grundarfjarðarbæ hafa verið staðfestar af innanríkisráðuneytinu.

Samkvæmt sveitarstjórnarlögum ber sveitarstjórnum að setja sér siðareglur og samþykkti bæjarstjórn siðareglur í mars sl.

Siðareglurnar eru aðgengilegar hér á vefsíðu bæjarins undir flipanum "Stjórnsýsla - stjórnun".

Siðareglur kjörinna fulltrúa í Grundarfjarðarbæ