Ljósmyndari: Tómas Freyr Kristjánsson

Grundarfjörður tók heldur betur vel á móti síðustu skemmtiferðaskipum sumarsins í morgun. Einmuna blíða og spegilsléttur sjór og bærinn fylltist fljótt af iðandi mannlífi.